Gott er að byrja á að fara í gegnum annað af þessum tveimur myndböndum, því að þau útskýra viðmótið og skipanirnar í Blender.
Mekanísk hönnun:
Listræn hönnun:
Hægt er að nota þessi myndbönd sem grunn til að teikna það sem maður vill:
Þessi tutorial er í tveimur hlutum, þannig að hann er svolítið lengri en hinir: