Þessi myndbönd gætu hjálpað ykkur með hönnunarverkefnið. En munið að breyta módelinu svo að það henti ykkur. Ekki skila módeli sem er alveg eins og í tutorial.
Svona er hægt að nota Rotate skipunina til að búa til hringlaga hlut út frá 2D skissu:
Það þarf alltaf að passa upp á að skissan sé lokuð áður en henni er breytt í 3D hlut. Þ.e. að línur séu tengdar saman og skarist ekki.
Loft hentar t.d. til að búa til hlut sem tengir saman rör sem eru mismunandi í laginu.