Þessi myndbönd gætu hjálpað ykkur með hönnunarverkefnið. En munið að breyta módelinu svo að það henti ykkur. Ekki skila módeli sem er alveg eins og í tutorial.


Notaðu ljósmynd til að teikna eftir


Rotate

Svona er hægt að nota Rotate skipunina til að búa til hringlaga hlut út frá 2D skissu:

Það þarf alltaf að passa upp á að skissan sé lokuð áður en henni er breytt í 3D hlut. Þ.e. að línur séu tengdar saman og skarist ekki.


Blómavasi


Dolla með skrúfuðu loki


Límbandshaldari



Símastandur


Símahulstur


Box með loki og lömum


Fleiri hlutir með lömum

Loft

Loft hentar t.d. til að búa til hlut sem tengir saman rör sem eru mismunandi í laginu.


Flóknari form